Vönduð alhliða þýðingaþjónusta á hagstæðu verði
Þýðingastofan Diction
Við tökum að okkur þýðingar á flestum tungumálum og veljum sérfræðinga á viðkomandi sviði af kostgæfni. Þó að við þýðum á flest heimsins mál þá höfum við sérhæft okkur í þýðingum á evrópskum tungumálum og frá aðalskrifstofu okkar höfum við aðstoðað viðskiptavini um alla Evrópu. Til þess að tryggja að þú fáir fyrsta flokks þýðingu höfum við fengið til liðs við okkur þýðendur sem hafa áralanga reynslu og háskólamenntun í málfræði. Þannig getum við ábyrgst gott orðaval og villulaust málfar. Við bjóðum þar að auki upp á einfalda og auðskiljanlega verðskrá sem reiknast út frá orðafjölda í frumtexta.
Hagstæð verð
Við þýðum frá 35 kr. á orð og prófarkalesum frá 10 kr. á orð. Við veitum einnig afslátt ef textinn inniheldur endurtekningar.
Gæði
Við vinnum eingöngu með reyndum þýðendum sem þýða yfir á sitt móðurmál. Þannig tryggjum við gæðaþýðingar.
Hröð þjónusta
Við getum oft klárað þýðinguna samdægurs. Það veltur þó á textalengd.
Viðskiptavinir okkar
Þetta hafa viðskiptavinir okkar að segja
Teymið okkar
Fáðu sendar ábendingar, ráð og tilboð
Skráðu þig á tölvupóstlistann til að fá frekari ábendingar og innsýn í starf okkar.
Vantar þig þýðingaleiðarvísi?
Þýðingaleiðarvísir tryggir að sérstökum óskum um þýðingar sé mætt og að samfelldni sé í þínum þýðingum.